Fjölmargir þjást af fæðuóþoli og það getur haft hvimleiðar ef ekki stórhættulegar afleiðingar. Við komum til móts við þennan hóp með því að gefa greinagóðar upplýsingar um innihald allra réttanna á Serrano. Einnig bendum við á að maturinn okkar inniheldur engin aukaefni. Þú ert því í góðum höndum hjá okkur.
Við höfum tekið saman upplýsingar um alla réttina á Serrano er varðar fæðuóþol og hægt er að nálgast þær í töflunni hér að neðan.